Vetrarfjör
Vetrarfjör 24., 25. og 28.október

Vetrarfjör í NLG!
Dagana 24., 25. og 28. október bjóðum við upp á þriggja daga vetrarfjör í rafíþróttum – tilvalið fyrir krakka í vetrarfríinu sem elska leiki, keppni og góða stemningu!
Fyrir 6–15 ára krakka
Á vetrarfjörinu munum við kafa ofan í
nýjustu tækni og tölvuleiki, prófa
spennandi leiki saman og njóta
frábærs félagsskapar í leikjaparadísinni NLG.
Markmiðið er einfalt – að
hafa gaman, upplifa leikjaspennuna og skapa minningar sem endast!
Kl: 10:00–14:00
Þátttakendur koma með sér
hollt og gott nesti – við sjáum um
fjörið, leikina og stemminguna!