Vetrarfjör

Harpa Ægisdóttir • 8. október 2025

Vetrarfjör 24., 25. og 28.október

Vetrarfjör í NLG!

Dagana 24., 25. og 28. október bjóðum við upp á þriggja daga vetrarfjör í rafíþróttum – tilvalið fyrir krakka í vetrarfríinu sem elska leiki, keppni og góða stemningu!

Fyrir 6–15 ára krakka
Á vetrarfjörinu munum við kafa ofan í
nýjustu tækni og tölvuleiki, prófa spennandi leiki saman og njóta frábærs félagsskapar í leikjaparadísinni NLG.
Markmiðið er einfalt – að hafa gaman, upplifa leikjaspennuna og skapa minningar sem endast!

Kl: 10:00–14:00
Þátttakendur koma með sér
hollt og gott nesti – við sjáum um fjörið, leikina og stemminguna!

Deila

Eftir Harpa Ægisdóttir 14. ágúst 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Harpa Ægisdóttir 22. apríl 2025
Skráning hafin - Sumarnámskeið í rafíþróttum
Eftir Harpa Ægisdóttir 28. mars 2025
Páskafjör 14.-16.apríl
Eftir Harpa Ægisdóttir 28. mars 2025
2 fyrir 1 alla miðvikudaga
Eftir Harpa Ægisdóttir 10. febrúar 2025
MARIO CON 2025
Eftir Harpa Ægisdóttir 23. janúar 2025
Fortnite Reload DUO mót!
Eftir Harpa Ægisdóttir 15. janúar 2025
Nýtt – Karafun Karaoke í Ormsson VIP herberginu!
Eftir Þórir Viðarsson 10. janúar 2025
Counter-Strike mót í NEXT LEVEL GAMING! 
Eftir Harpa Ægisdóttir 9. janúar 2025
Ormsson fjölskyldudagur - Sunnudaginn 12.janúar
Eftir Harpa Ægisdóttir 9. janúar 2025
2 fyrir 1 í janúar!
Fleiri fréttir