Sumarnámskeið í rafíþróttum

Harpa Ægisdóttir • 22. apríl 2025

Skráning hafin - Sumarnámskeið í rafíþróttum

Ertu 7–15 ára og með áhuga á tölvuleikjum? Þá eru sumarnámskeiðin okkar fullkomin fyrir þig!

Hvort sem þú ert byrjandi eða með reynslu, þá býður Next Level Gaming upp á öruggt, skemmtilegt og uppbyggilegt námskeið þar sem við vinnum að:


 Grunnatriðum í rafíþróttum

 Jákvæðum samskiptum og hópavinnu

 Heilbrigðum leikjastíl og réttri líkamsbeitingu

 Betri hegðun á netinu

 Útiveru og hreyfingu á hverjum degi


 Við viljum hjálpa krökkum að stíga út úr þægindarrammanum, eignast vini með sömu áhugamál og njóta leikja undir handleiðslu reyndra þjálfara.


 Dagsetningar:

Við bjóðum 11 námskeið yfir sumarið – frá 9. júní til 22. ágúst.

 Tveir tímar í boði á dag:

• 09:00–12:00

• 13:00–16:00


 Verð:

• 5 daga námskeið: 19.990 kr.

• 4 daga námskeið: 15.990 kr.

• Systkinaafsláttur: 5% fyrir annað og fleiri systkini


 Innifalið:

 Pizzaveisla á lokadegi

 4–5 daga rafíþróttakennsla

 2 frímiðar í spil hjá Next Level Gaming

 Diplóma og prufuvika á vetraræfingum Fjölnis


 Staðsetning: Next Level Gaming í Egilshöll

 Opið öllum, óháð félagi!

Skráning er hafin á XPS – takmarkað pláss!

Skráning hér: https://xps.is/shop/fjolnir


Deila

Eftir Harpa Ægisdóttir 28. mars 2025
Páskafjör 14.-16.apríl
Eftir Harpa Ægisdóttir 28. mars 2025
2 fyrir 1 alla miðvikudaga
Eftir Harpa Ægisdóttir 10. febrúar 2025
MARIO CON 2025
Eftir Harpa Ægisdóttir 23. janúar 2025
Fortnite Reload DUO mót!
Eftir Harpa Ægisdóttir 15. janúar 2025
Nýtt – Karafun Karaoke í Ormsson VIP herberginu!
Eftir Þórir Viðarsson 10. janúar 2025
Counter-Strike mót í NEXT LEVEL GAMING! 
Eftir Harpa Ægisdóttir 9. janúar 2025
Ormsson fjölskyldudagur - Sunnudaginn 12.janúar
Eftir Harpa Ægisdóttir 9. janúar 2025
2 fyrir 1 í janúar!
Eftir Harpa Ægisdóttir 29. desember 2024
Vorönn rafíþrótta - skráning hefst 2.janúar
Eftir Harpa Ægisdóttir 30. nóvember 2024
Black Friday helgi
Fleiri fréttir