Haustönn rafíþrótta - skráning hafin

Harpa Ægisdóttir • 14. ágúst 2025

This is a subtitle for your new post

Taktu þátt í spennandi rafíþróttaævintýri í haust!
Við bjóðum upp á fjölbreytta hópa fyrir börn og ungmenni þar sem lærdómur og leikur mætast.

Önnin hefst: 8.september
Stendur til: 12.desember
Tíðni: Einu sinni eða tvisvar í viku – fyrirkomulag sem hentar öllum!


Hópar í boði

Hópur 1 – Blandaðir leikir
Aldur: 7–12 ára
Mánudagar & þriðjudagar kl. 15:00–16:30
  Leikir: Roblox, Fall Guys, Minecraft og fleiri


 Hópur 2 – Fortnite
Aldur: 10–15 ára

Þriðjudagar & fimmtudagar kl. 15:00–16:30


 Hópur 3 – FPS-leikir
Aldur: 12–16 ára
Mánudagar & miðvikudagar kl. 16:30–18:00
Leikir: CS2, Valorant, Overwatch


Hópur 4 – Fortnite 50% æfingar
Aldur: 10–15 ára
Þriðjudagar kl. 15:00–16:30


Hópur 5 – Blandaðir leikir 50%
Aldur: 7–12 ára
Mánudagar kl. 15:00–16:30
Leikir: Roblox, Fall Guys, Minecraft og fleiri


Skráning hér

Deila

Eftir Harpa Ægisdóttir 22. apríl 2025
Skráning hafin - Sumarnámskeið í rafíþróttum
Eftir Harpa Ægisdóttir 28. mars 2025
Páskafjör 14.-16.apríl
Eftir Harpa Ægisdóttir 28. mars 2025
2 fyrir 1 alla miðvikudaga
Eftir Harpa Ægisdóttir 10. febrúar 2025
MARIO CON 2025
Eftir Harpa Ægisdóttir 23. janúar 2025
Fortnite Reload DUO mót!
Eftir Harpa Ægisdóttir 15. janúar 2025
Nýtt – Karafun Karaoke í Ormsson VIP herberginu!
Eftir Þórir Viðarsson 10. janúar 2025
Counter-Strike mót í NEXT LEVEL GAMING! 
Eftir Harpa Ægisdóttir 9. janúar 2025
Ormsson fjölskyldudagur - Sunnudaginn 12.janúar
Eftir Harpa Ægisdóttir 9. janúar 2025
2 fyrir 1 í janúar!
Eftir Harpa Ægisdóttir 29. desember 2024
Vorönn rafíþrótta - skráning hefst 2.janúar
Fleiri fréttir